Verkefnabankar eftir nemendur í hönnun og smíði við HÍ:
- Blandaðar áherslur í hönnun og smíði : verkefnasafn fyrir 7. bekk : vinnuhefti
- Útlits- og formhönnun : greinargerð um verkefnasafn í hönnun og smíði
- Hönnun og smíði og útikennsla
- Nýtt undir nálinni í smíðastofunni : vínylplötur sem efniviður í hönnun og smíði
- Veflægt verkefnasafn fyrir hönnun og smíði
- Nytjahlutir úr daglegu lífi grunnskólanemenda sem viðfangsefnið í hönnun og smíði : greinargerð og verkefnasafn
- Hönnun og smíði fyrir 4-6 ára börn
- Ég negli og saga… : verkefnasafn í hönnun og smíði fyrir 1. og 2. bekk
- Tálgun og sjálfbærni í hönnun og smíði : verkefnasafn fyrir miðstig grunnskóla
- Hljóðfæragerð á miðstigi grunnskóla
- Herbergið mitt : verkefnasafn í hönnun og smíði fyrir unglingastig grunnskólans
- Schram. Stjórnbúnaður og frumsmíði á samhæfðum þriggja ása SCARA vélarm
- Að leika á als oddi : greinagerð með orðahandbók : handverkfæri í hönnun og smíði
- Þemaverkefni fyrir miðstig í hönnun og smíði
- Uppeldismiðuð hönnun og smíði : til stuðnings grunnskólanemendum með hegðunarfrávik og námserfiðleika
- Smíði hljóðfæra og rafræns búnaðar til tónsköpunar á unglingastigi grunnskóla
- Sköpunarsmíði : Samþætting textílmenntar og hönnunar og smíði
- Að virkja námsáhuga nemenda: Minecraft sem grunnur verkefna í hönnun og smíðiHugmyndabanki í útikennslu : heimilisfræði/hönnun og smíði
- Útikennsla, sköpun og skógarnytjar : verkefnasafn með áherslu á hönnun og smíði
- Kennsluverkefnabanki fyrir smíðakennara
- Hönnun glerhluta : upplýsingarbanki fyrir 5. til 7. bekk.
- Horn sem efniviður í hönnun og smíði
- Skógurinn sem uppspretta skapandi verkefna í smíðakennslu : með áherslur sjálfbærrar þróunar að leiðarljósi
- Námsbækur verða til
- Glingur : handbók um skartgripagerð með nemendum á elsta stigi grunnskóla
- Þræðir náms liggja víða : könnun á viðhorfi nemenda í 8. bekk til textíl- og smíðagreina með tilliti til kynjamunar
- Líf og list á landi : Listir og náttúra – Verkefnasafn
- Tálgun í skólastarfi : verkefnabanki fyrir kennara á yngsta- og miðstigi í grunnskóla
- Verk í höndum : um gildi list- og verkgreina fyrir börn með náms og hegðunarörðugleika
- Lesið í skóginn – skólaverkefni : kennslufræði og hugmyndir fyrir grunnskóla.