Verkefni 10: Pennastokkur

Pennastokkur er aldagamall standur til að geyma penna í. Kosturinn við áhaldið er að penninn er alltaf á sama stað. Hægt er að hafa fleiri en einn penna í standinum ásamt strokleðri yddara og fleiru. Einnig er hægt að tengja pennastokkinn við nytjahlut.

Smellið á mynd til að hlaða niður til skoðunar og prentunar:

Smellið til að hlaða niður til skoðunar og prentunar