Verkefni 6: Púsluspil

Púsluspil eru áhugaverð og skemmtileg afþreying sem hægt er að versla allstaðar í heiminum. Hægt er að búa til sín eigin púsluspil í allskonar stærðum og látið hugmyndaflugið njóta sín í sköpunarferlinum.

Smellið á mynd til að hlaða niður til skoðunar og prentunar:

Smellið til að hlaða niður til skoðunar og prentunar