Bangsarúm hafa mikla möguleika í leik hjá börnum. Hægt er að leyfa alkyns böngsum eða dúkkum að nota rúmið. Bangsarúm hafa verið notuð í leik til fjölda ára og gefur nemendum áhuga á leik ef þau fá að hanna sitt eigið rúm fyrir bangsana sína eða önnur tuskudýr.
Samvinna er á milli smíði og textíl, rúm smíðað í smíði og bangsi saumaður í textíl.
Smellið á mynd til að hlaða niður til skoðunar og prentunar: