Lyklastandur hefur mikilvæga notkunarmöguleika. Þar er hægt að geyma lykla af heimilinu, bílnum og af þeim stöðum sem lyklar eru notaðir. Að geyma lyklana alla á sama stað er hægt að ganga að þeim vísum og þeir eru ekki allir útum allt eða týndir.
Smellið á mynd til að hlaða niður til skoðunar og prentunar: