Verkefni 1: Stafrófið á nöglum

Undirstaða alls náms er að læra  stafrófið og nemendur þurfa þjálfun á því hvernig stafirnir eru skrifaðir. Margar aðferðir eru notaðar til að kenna nemendum að skrifa rétt. Hægt er að tengja saman kennslu í að skrifa stafi við Hönnun og smíði. Til að skrift verði skiljanleg hjá nemendum er ákveðnar aðferðir notaðar sem gera skriftina skiljanlega og kenna nemendum að beita skriffærum rétt.

Smellið á mynd til að hlaða niður til skoðunar og prentunar:

Smellið til að hlaða niður til skoðunar og prentunar